Sunday, October 15, 2006

Ótrúleg kona

Hvílík ástríða. Hvílík leikni. Hvílík snilld. Hvílíkt "femme fatale"

Ég hef hlustað á þessa upptöku 1000 sinnum, en var semsagt að uppgötva að þetta er til á filmu líka.

http://www.youtube.com/watch?v=zqTrspJngJc&search=argerich

2 comments:

Hugi said...

Ó, hún er svo sæt...

Siggi Óla said...

...og svo sæl og rjóð og feimin