Monday, June 23, 2008

With friends like these, who needs enemas?


Var að kíkja í gegnum myndasafnið mitt og rakst á þessa mynd. Hún gladdi hjarta mitt ósegjanlega. Hún prýðir nú skjáborðið hjá mér og gleður mig á hverjum degi. Ég er viss um að það þekkir enginn mennina á myndinni. Guys, you know who you are. And I love you. Við VERÐUM að fara að hittast!


-S

p.s. Ætla að ganga á Hólmatind á morgun. Fara svo á Larry Carlton á fimmtudagskvöldið. Gaman gaman.