Monday, June 23, 2008

With friends like these, who needs enemas?


Var að kíkja í gegnum myndasafnið mitt og rakst á þessa mynd. Hún gladdi hjarta mitt ósegjanlega. Hún prýðir nú skjáborðið hjá mér og gleður mig á hverjum degi. Ég er viss um að það þekkir enginn mennina á myndinni. Guys, you know who you are. And I love you. Við VERÐUM að fara að hittast!


-S

p.s. Ætla að ganga á Hólmatind á morgun. Fara svo á Larry Carlton á fimmtudagskvöldið. Gaman gaman.

3 comments:

Esther said...

Hahaha! Fallegu, fallegu menn.
Eins gott ad Jon er medvitadur um ad eg flyt ut ef hann safnar aftur yfirvaraskeggi.

Anonymous said...

Já, þetta er bjútífúl. Ég á enn betri mynd af Jóni þar sem hann er nákvæmlega eins og gamli maðurinn. Það er engu líkara en skaparinn hafi tekið aftur upp meitilinn og klárað það sem hann byrjaði á með Ása! Birti þá mynd e.t.v. við tækifæri.


kv.
Siggi

Anonymous said...

hahaha! þetta er skemmtilegt. jamm, verðum að fara hittast. hringi í kvöld.

jk.