Thursday, August 14, 2008

Nýjar myndir af Júlíusi Bjarna6 comments:

Steinunn Þóra said...

Sætur

Anonymous said...

Vei nýjar myndir... meira svona takk. Finnst hann líkur í föðurættina, en kannski er það bara ég. kkv. Salný

Anonymous said...

Vá mikið var að beljan bar:) Yndislegar myndir.. hann er náttúrulega bara sætastur í heimi!! Sá á eftir að bræða mörg hjörtu með þessu brosi..

knús frá Rögnu

Anonymous said...

Mikið er ég feginn að það eru komnar nýjar myndir efst á þessa síðu!

Allavegana. Mikið er hann sætur!

Jón Knútur.

Anonymous said...

Takk fyrir allt hrósið! Ég skilaði því til Júlíusar og hann sagði "kggggggggg....blehhhhhhhh..purrrrrrrrr..squeek" og hló svo og hristi höfuðið.

Jón....ég á fleiri myndir af þér með yfirvararskegg!

kv.
Siggi

Anonymous said...

nei sko ég verð greinilega að fara að skoða strákinn aftur, allt annar en þegar ég sá hann síðast, kominn í göngugrind og allt.
kv. hrönn