Tuesday, December 09, 2008

Glænýjar myndir af litla strump


Litli gaurinn vex og dafnar. Spænir um allt í göngugrind, rífur kjaft og kann að gera: "hvað ertu stór?.....Svooooona stór".