Tuesday, December 09, 2008

Glænýjar myndir af litla strump


Litli gaurinn vex og dafnar. Spænir um allt í göngugrind, rífur kjaft og kann að gera: "hvað ertu stór?.....Svooooona stór". 

6 comments:

Jón Knútur Ásmundsson said...

Litli strumpur er ferlega sniðugur!

Anonymous said...

Jamm...hann er heví spaugilegur. Snuddumyndin er sérlega skemmtileg. Svona "what the fuck to YOU want"-svipur.


kv.
Siggi

Anonymous said...

Jeeesús.... fallegar myndir af MÉR !!.. haha :')
haha "what the fuck do you want" er verulega spaugileg og líka hinar :d

Anonymous said...

Kv. sunnajúlía

Hugi said...

Mér finnst alveg agalega ógnvekjandi að horfa á pínulítinn Sigurð Ólafsson með gúmmíöndina sína. Skaftahlíð all over again.

Siggi Óla said...

Múhaha!