Monday, September 14, 2009

Innri og ytri hlýindi


Mikið óskaplega er gott að fá svona hlýindi á þessum árstíma. Og ekki er verra þegar það fer saman við innri hlýindi! Hér erum við feðgar við Norðfjarðarvita þann 13. september í göngutúr með Rögnu og Sigga Kára.