Wednesday, April 28, 2010

Reach out and touch someone

Þetta er merkilegt:

http://www.nytimes.com/2010/02/23/health/23mind.html

Snerting er sennilega enn mikilvægari en maður hélt. Hún virðist skipta miklu máli í því að byggja upp tengsl fólks og bæta líðan. Það er því mikilvægt að faðma fólkið sitt!

2 comments:

Ragna said...

ég skal faðma þig um helgina:)mússí múss

Anonymous said...

Jei!

-S