Skip to main content

Kitl

Það er búið að kitla mig tvisvar. Óþolandi fyrirbæri, en ég get varla skorast undan lengur. Here we go:

Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:

 • Ganga Camino de Santiago
 • Taka 140 kg. í bekkpressu
 • Skrifa skáldsögu
 • Fá skáldsögu útgefna
 • Gera álver Alcoa á Reyðarfirði að draumavinnustað
 • Fara í vín"smökkunar"ferð til Nýja-Sjálands
 • Fara í "matarferð" til Ítalíu

Sjö hlutir sem ég get:

 • Spilað og sungið "Summertime" eftir George Gershwin
 • Tekið 130 kg. í bekkpressu
 • Jóðlað
 • Eldað ofurgóða chilikássu
 • Talað og skrifað lýtalitla ensku
 • Hlegið þar til tárin renna niður kinnarnar á mér
 • Talað eins og Andrés Önd
Sjö hlutir sem ég get ekki:

 • Smíðað
 • Gert við bíla
 • Beygt mig fram án þess og beygja mig í hnjánum og snert á mér tærnar
 • Þolað Davíð Oddsson
 • Spilað fótbolta
 • Staðist suðið í dóttur minni
 • Munað afmælisdaga
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:

 • Greind
 • Ákveðni
 • Stór brjóst
 • Risastór brjóst
 • Meðalstór brjóst
 • Litil brjóst
 • Rass

Sjö þekktir sem heilla:

 • Inga Lind
 • Jennifer Lopez
 • Madonna
 • Beyonce Knowles
 • Beverly D'Angelo
Blah..........man ekki eftir fleirum.


Sjö setningar sem ég segi oft:

 • Það minnir mig á............
 • Djöfuls snilld
 • Þegiðu Loppa!
 • Loooooppa! Komdu kellingin
Blahhhh........I'm stumped


Sjö hlutir sem ég sé núna:

 • Söðul
 • Tekkskenk
 • Hálftómt mjólkurglas
 • Styttur af gömlu fólki
 • Inniskónna mína
 • Sjónvarpið (Simpsons)
 • Dagblað (Guardian)

Comments

Popular posts from this blog

Vinir Dóra

Einhverjir hafa eflaust umsvifalaust ályktað sem svo að nú ætlaði ég að fara að tjá mig um framsóknarflokkinn, en svo er ekki (þannig að þið getið lesið áfram án þess að eiga það á hættu að fá heilablóðfall af leiðindum).

Ég var nefnilega að lesa viðtal við Halldór Bragason, blúshund, í Mogganum um helgina. Þá lét lítil minning á sér kræla:

"Árið er ca. 1995. Ég er staddur á Reykjavíkurflugvelli í bið-"sal" Íslandsflugs. Á biðstofunni eru tvö farlama gamalmenni, kona með grátandi ungabarn og bólugrafinn unglingur sem er að sporðrenna prins póló númer 2 og drekka kókómjólk. Ég er heldur daufur í dálkinn yfir þessari ofurraunsæislegu hversdagssenu þegar hurðin þeytist skyndilega upp og inn ganga fjórir svartklæddir menn. Snjófjúk fylgir þeim inn í biðstofuna og ískaldur ferskur andblær.

Mennirnir eru Halldór Bragason og vinir hans. Dóri er með kúrekahatt á höfði og í leðurstígvélum. Guðmundur Pétursson er í skósíðum frakka með krullurnar í allar áttir. Þeir eru með gítartösk…

Rafmagnsbílar- ofurvélar

Var á leið í vinnu um daginn þegar ég heyrði viðtal við rafmagnsverkfræðing sem sagði illskiljanlegt af hverju ekki væri lögð meiri áhersla á framleiðslu og notkun rafmagnsbíla. Miklar framfarir hefðu orðið í framleiðlsu rafmótora og rafhlaðna og að í dag væru rafmagnsbílar fremri sprengimótorum að flestu, ef ekki öllu leyti.

Verandi forvitinn maður fór ég að rannsaka málið og datt niður á þessa síðu:

http://www.teslamotors.com/learn_more/faqs.php

Þetta er FAQ síða hjá fyrir tæki sem heitir Tesla Motors. Þeir framleiða rafmagnssportbíl (neibb....ekki oximoron!). Græjan er 4 sekúndur í hundraðið, kemst 400 km á hleðslunni og virðist vera ofursvöl græja. Og...hann kostar innan við 100.000 dollara. Strategían hjá þeim virðist vera að gera bílinn algengann hjá ríka fólkinu- fá umhverfismeðvitaða uppa til að skipta Porche-num út fyrir Teslu (Svona rafmagnsbíll myndi örugglega "get one laid" í henni Kaliforníu ,svo dæmi sé tekið). Afar snjallt.

Það sem ég er að velta fyrir mér er þet…

Menntakerfið byggir á úreltum og skaðlegum forsendum

Ákveðnar forsendur liggja til grundvallar í menntakerfinu okkar. Kerfið er í grófum dráttum svona:
Nemendum er skipt í hópa eftir aldri. Allir eru skulu dvelja á skólastofnun frá 6-16 ára. Þar skulu þeir læra samkvæmt gildandi aðalnámsskrá. Aðalnámsskráin er sett saman af sérfræðingum sem er gert að greina og ákveða hvað allir þurfa að læra svo að þeir séu tilbúnir í framhaldsnám og þátttöku í samfélaginu. Kennarar skulu svo gera sitt besta til að tryggja að allir nemendur tileinki sér sem mest af þeirri hæfni og þekkingu sem aðalnámsskráin segir til um. Það eiga sumsé allir að læra það sama. Frammistaða nemenda er vegin og metin frá upphafi með prófum og verkefnum sem eiga að segja til um hvernig þeim gengur.
Það er hægara sagt en gert að ná þeim markmiðum sem kerfið setur. Börnum er ekki eðlislægt að fylgja skipunum og sitja kyrr. Það þurfa þau samt að gera í skólanum, talsverðan hluta dags. Þau ráða engu um það hvað þau læra, hvenær, hvar, með hverjum eða hvernig (í flestum tilvik…