Skip to main content

Posts

Showing posts from December, 2005

Jóla- og nýársblogg

Hello my darlings

Vona að þið hafið haft það gott um jólin. Ég hef sjálfur haft það afar gott. Búinn að éta fullt af góðum mat og fékk fullt af skemmtilegum pökkum.

Fyndnasta gjöfin var frá Knútnum. Hann gaf mér disk með Miles Davis- sem út af fyrir sig væri ekkert sérlega fyndið ef ég hefði ekki gefið honum disk með Miles Davis. Great minds think alike

Ég fékk þrjár bækur í jólagjöf: Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur, Aftureldingu eftir Viktor Arnar Ingólfsson og Vetrarborgina eftir Arnald. Er búinn að lesa tvær fyrstnefndu og er byrjaður á Arnaldi. Allt fínar bækur. Það er eitthvað heillandi við að lesa sögur sem eru skrifaðar af samlöndum manns og gerast í okkar kúltúr. Þessar sögur ná betur til manns en erlendir reyfarar. Ég fæ reyndar svipaðan fíling þegar ég les Skandenavíska krimma.

Nú líður að áramótum. Eins og venjulega á þessum tíma þá lítur maður yfir farinn veg og spáir í framtíðina.

Ég held að árið hjá mér hafi bara verið með besta móti. Hef ekki yfir neinu að kvarta. Þe…